Bókhald og kennsla ehf var stofnað í ágúst 2008 af Ingu Jónu Óskarsdóttur, viðurkenndum bókara.
Tilgangur fyrirtækisins er bókhalds- og reikningsskilaþjónusta, framtalsaðstoð og skjalagerð ásamt skyldri þjónustu og tengdri starfssemi, kennsla í viðskiptagreinum, ráðgjöf í vali og uppsetningu á upplýsingakerfum og vinnuferlum.
Þekking á helstu upplýsingakerfum : DK, Regla, TOK, Uniconta, Navision, Dyn Nav, Netbókhald, ofl.
Samvinna er við nokkrar menntastofnanir um kennslu í bókhaldi og fyrirlestra.
Við erum Viðurkenndir bókarar og aðilar í FVB
Bókhald og kennsla ehf er aðili að FBO
![]()
Við erum aðilar að
© 2023 Bókhald og kennsla ehf