• Við bjóðum upp á bókhalds- og reikningsskilaþjónustu, framtalsaðstoð og skjalagerð ásamt skyldri þjónustu og tengdri starfssemi, kennslu í viðskiptagreinum, ráðgjöf í vali og uppsetningu á upplýsingakerfum og vinnuferlum.

  • Þekking á helstu upplýsingakerfum: DK, TOK, Navision (Dyn Nav) , Netbókhald, Regla, Opus Allt, C5 ofl

  • Meðal annars munum við starfa í samvinnu við Tölvu- og verkfræðiþjónustuna ehf sem býður upp á alhliða námskeið í Microsoft forritum eins og Word, Excel, Outlook og Power Point, kennslu í hagnýtu bókhaldi og ráðgjöf ásamt þarfagreiningum.

Bókhald og kennsla ehf

ijo 150 224

Bókhald og kennsla ehf var stofnað í ágúst 2008 af Ingu Jónu Óskarsdóttur, viðurkenndum bókara. 

Tilgangur fyrirtækisins er bókhalds- og reikningsskilaþjónusta, framtalsaðstoð og skjalagerð ásamt skyldri þjónustu og tengdri starfssemi, kennsla í viðskiptagreinum, ráðgjöf í vali og uppsetningu á upplýsingakerfum og vinnuferlum.

Þekking á helstu upplýsingakerfum : DK, Regla, TOK, Uniconta,  Navision, Dyn Nav, Netbókhald, ofl.

Samvinna er við nokkrar menntastofnanir um kennslu í bókhaldi og fyrirlestra.

 

Við erum Viðurkenndir bókarar og aðilar í FVB

 fvb-logo1

- Félag viðurkenndra bókara        

 

 

 

Bókhald og kennsla ehf er aðili að FBO    

       

fb logo 1Lina 

- Félag Bókhaldsstofa               

 

 

Við erum aðilar að

 

 - Félag kvenna í atvinnulífinu